Stuðningsaðilar Ljónavarpsins

Ljónavarpinu er haldið uppi með lánsbúnaði og sjálfboðavinnu þeirra er að því koma. Þeir hinir sömu hafa kostað allan kostnað við hýsingu þáttanna, heimasíðu og annarra tóla sem nýtast við umgjörðina, úr eigin vasa. Nú þegar við siglum inn í 2. ár Ljónavarpsins og reynsla er komin á hópinn og ótvíræður áhugi stuðningsmanna er á áframhaldandi umfjöllun, leitum við að samstarfsaðila eða tveimur samstarfsaðilum til að standa straum af þesum kostnaði með okkur. 

Heildarkostnaður af því að að vinna Ljónavarpið á svipuðum nótum og hingað til er 95.000 krónur á ári. 

Við viljum finna helst einn aðila til að styrkja okkur um þessa upphæð en ekki fleiri en tvo að svo stöddu. 

your-logo-here.png

Fyrir kostunina myndu viðkomandi aðilar geta komið með hugmyndir um hvernig væri hægt að koma vörumerki sínu til fylgjenda Ljónavarpsins en ljóst er að stjórnendur þáttarins myndu hafa mikið frumkvæði með að sýna þakklæti sitt í hvívetna. Eftirfarandi eru svo formlegar tillögur sem hægt er að samþykkja nú þegar: 

  • Merki fyrirtækisins á öllum síðum Leiknisljónin.net

  • Fyrirtækið nefnt í byrjun hvers þáttar Ljónavarpsins "Í boði..."   (sjá rauðan borða fyrir ofan)

  • Allt að 5 mínútur af auglýsingu eða umfjöllun í hverjum þætti Ljónavarpsins. Þeir voru 20 talsins árið 2019 með 200-300 hlustanir hver. 

  • "Í boði" og merki fyrirtækisins í Cover mynd Ljónavarpsins á Facebook og Twitter. 

  • Stutt myndband eða merki fyrirtækisins fengi innslag á Instastory Ljónavarpsins amk 1 sinni á hverjum viðburði. Rúmlega 250 manns hafa hingað til séð einstaka viðburði. 

  • Ljónavarpsstjórnendur gætu klæðst bolum/derhúfum fyrirtæksins við upptökur og/eða myndatökur sem fylgja þeim. 

71050673_894896884244455_727207593222602

71050673_894896884244455_727207593222602

70839476_948542912181653_734325316104749

70839476_948542912181653_734325316104749

Leiknisljonid

Leiknisljonid

Hladvarp002

Hladvarp002

magnatreyjan

magnatreyjan

LJonavarpidddddddd

LJonavarpidddddddd

60787445_2454845784528470_87964416704732

60787445_2454845784528470_87964416704732

20190326_195012

20190326_195012

Ef áhugi er fyrir hendi, vinsamlegast hafið samband við Snorra Valsson í síma 697-8396 eða snorrivillafuerte@gmail.com sem fyrst.