Viðtal við Sigga fyrir leikinn á morgun

Það er risafallbaráttuslagur við Skagamenn annað kvöld. Við litum við á lokaæfingu fyrir þann leik og ræddum stuttlega við Sigga um heimaleikjatörnina, meiðslin og útlitið fyrir seinni helming tímabilsins.


Við sjáumt svo á Domusnovavellinum annað kvöld. Strákarnir þurfa dyggan stuðning til að innheimta stigin 3.


#HverfiðKallar

#StoltBreiðholts

22 views0 comments

Recent Posts

See All