Viðtal við Sigga fyrir heimsókn Íslandsmeistaranna

Okkar menn fá Valsara í heimsókn á Domusnovavöllinn á morgun og Elvar Geir tók Sigga af tali eftir æfingu í morgun.Það hefur gengið á ýmsu í vikunni en eins og allir Leiknismenn vita fór Sævar Atli loksins út í atvinnumennskuna í vikuna og því stórt skarð í liðinu að fylla. Siggi er sannfærður um að aðrir stígi upp og það verður áhugavert að sjá uppstillinguna á morgun.


#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar

22 views0 comments

Recent Posts

See All