Viðtal við Sigga eftir síðustu æfingu sumarsins

Risa, risaleikur er framundan við Víking í Fossvoginum á morgun og okkar menn hafa örlög Íslandsmótsins í höndum sér. Siggi og strákarnir eru ekki á þeim buxunum að leggjast niður fyrir Gunnláx og hans lærisveinum á síðasta degi tímabilsins.


#StoltBreiðholts

44 views0 comments

Recent Posts

See All