
Viðtal við Sævar Atla í Danmörku
Fráhvarfseinkenni íslenskrar knattspyrnu frá Sævari Atla eru á hættulegu stigi svo fotbolti.net menn heyrðu í honum eftir fyrstu vikuna í mennskunni.

Skemmtilegt viðtal um vistaskiptin og upplifunina hingað til. Sjá hér. Mælum með að lesa.