• Ljón

Stuðningsmannakosning 2020

Eins og sumir hafa tekið eftir, þá er stuðningsmannakosningin í okkar höndum þetta árið. Hún er nú opin og tekur þig aðeins um 15 sekúndur að láta rödd þína heyrast. Kosningu lýkur á miðnætti næstkomandi sunnudagskvöld, 8.nóvember.

Smelltu hér til að kjósa núna: https://www.leiknisljonin.net/kosning


Flokkarnir sem hægt er að kjósa um eru eftirfarandi:

  • Besti Leikmaðurinn

  • Mestu Framfarir

  • Besti Nýliðinn

Til að taka þátt þarftu að kjósa að minnsta kosti besta leikmanninn. Hinir kostirnir eru ekki skylda. Allir leikmenn sem spiluðu í 10 eða fleiri leikjum í ár koma til greina.Einn kjósandi verður dreginn út og fær að verðlaunum að eiga Hverfishetjubolinn, sem er einn sinnar tegundar í heiminum, og kippu af Pepsi Max.Koma svo! Láttu rödd þína telja. Eitt atkvæði per stuðningsmann!


#StoltBreiðholts180 views0 comments