Siggi og Emil Berger í spjalli fyrir Skagann á morgun

Eftir æfingu dagsins fengum við að spyrja Sigga út í heima og geima enda orðnar 2 skelfilegar vikur frá því að við hittum okkar menn síðast. Emil Berger fór líka yfir lífið á Íslandi og hvernig sumarið hefur spilast fyrir hann.Leikurinn við ÍA fer fram klukkan 14:00 á morgun, laugardag! Allir að bruna og sjá strákana pikka upp fyrstu 3 stigin sín í sumar á útivelli. Sigur gulltryggir þar að auki stöðu okkar endanlega í efstu deild að ári.


#StoltBreiðholts


10 views0 comments

Recent Posts

See All