Siggi í Spjalli við Chess after Dark hlaðvarpið

Maðurinn í brúnni, Siggi Höskulds er áhugamaður um skák og var gestur í Chess After Dark í gær þar sem hann tefldi við nokkra áskorendur á meðan hann svaraði skemmtilegum spurningum úr ýmsum áttum.Hægt er að horfa á skákirnar og hlusta á spjallið á YouTube hér:Og fyrir þá sem eru á ferðinni er hægt að hlusta á Spotify með því að smella hér.


Það er óhætt að mæla með því að hlíða á hvort sem skák sé innan áhugasviðs þíns eður ei. Margt skemmtilegt sem kemur fram í þessu spjalli.

48 views0 comments