Sævar Atli á leið til Lyngby!

Fotbolti.net greindi frá því rétt í þessu að Sævar Atli er á leið til Danmerkur í læknisskoðun hjá Frey Alexanderssyni og hans liði Lyngby í næstefstu deild.Ef allt gengur upp er okkar maður þá alfarinn til Freysa og félaga sem hafa byrjað tímabilið úti af krafti. Við fylgjumst að sjálfsögðu grant með gangi mála.


33 views0 comments