Sævar í byrjunarliði þegar U-21 sigruðu Hvítu-Rússa

U-21 árs lið Davíðs Snorra vann sinn fyrsta leik í undakeppni EM í Hvíta-Rússlandi í dag, 2-1. Okkar maður var í byrjunarliðinu ásamt vini okkar Stefáni Árna Geirssyni úr KR.Hvorugur okkar manna komust á blað en Sævar Atli spilaði 70 mínútur og verður ferskur í verkefnið gegn Grikkjum í Lautinni á þriðjudag. Samkvæmt heimasíðu KSÍ var þetta fyrsti leikur Sævars Atla með U-21 árs landsliðinu en hann á að baki 17 leiki með yngri landsliðum Íslands fyrir. Umfjöllun fotbolta.net um leikinn.

#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar

17 views0 comments

Recent Posts

See All