#47: Leiknishofið: Róbert Arnþórsson

Róbert Arnþórsson er markahæsti leikmaður félagsins með 59 mörk en innan við 100 leiki spilaða. Hann ólst upp á malarvellinum og í litla skúrnum og upplifði tímana tvenna í sögu félagsins.

Það var virkilega gaman að setja niður með honum í tilefni þess að hann var 3. maðurinn valinn í Heiðurshöll Leiknis fyrir leikinn gegn Víkingum í Reykjavík, en hann fór einmitt frá Leikni til Víkings á sínum tíma þó það stopp hafi, blessunarlega, verið stutt.


Þú getur náð spjallinu við Róbert á öllum helstu hlaðvarpsveitum. Og auðvitað HÉR!


Til hamingju með áfangann Róbert og takk fyrir spjallið, kærlega!

24 views0 comments

Recent Posts

See All