Róbert Quental með U-17 ára landsliðinu

Eitt af ungstirnum 2. flokks, Róbert Quental Árnason, hefur verið valinn í U-17 ára landslið Íslands fyrir æfingaleiki í Finnlandi síðar í mánuðinum.Róbert hefur verið á reynslu hjá erlendum félögum á síðustu mánuðum og þykir ljóst að ef heldur fram sem horfir verður okkar maður kominn í mennskuna áður en hann festir sig í sessi í meistaraflokki Leiknis þar sem hann hefur einu sinni komið við sögu í sumar.


Róbert er fæddur 2005 og hefur skorað 5 mörk í 8 leikjum í 2. flokki í sumar.


Hér er fréttin með hópnum í heild frá fotbolti.net

34 views0 comments