Ljónvarpið: Þáttur 31 er lentur

Rétt í tæka tíð fyrir skylduferð allra alvöru Leiknisljóna til Ólafsvíkur, er hér mættur skemmtilegur þáttur þar sem þeir Ágúst Leó, Arnór Ingi og Birgir Baldvinsson mættu í spjall.Þetta eru augljóslega ekki leikmannanöfn sem hafa verið á vörum allra þetta tímabilið enda komu þeir allir annað hvort kortér í mót eða þegar það var hafið. Það var hins vegar gaman að hitta þá og heyra þeirra sýn á hvernig hlutirnir ganga og hvernig þeir ætla að taka öll völd áður en yfir lýkur.


Að venju getið þið hlýtt á varpið á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

Eða bara hér.

40 views0 comments

Recent Posts

See All