Nýtt viðtal við Sævar Atla

Nú er kominn mánuður í atvinnumennsku hjá okkar manni og óhætt að segja að hún hefur farið vel af stað. Fjölmiðladeild Lyngby tók hann tali af þessu tilefni í dag.


Smelltu hér til að sjá viðtalið.


Fyrir áhugasama þá er lagið hans byggt á laginu "We're not gonna take it" með Twisted Sister. Þetta þurfum við að læra utanað fyrir hópferð Leiknisljónanna til Lyngby á stórleik strákanna við hitt toppliðið í Helsingör í lok október.


Hafðu samband ef þú vilt kíkja með og vantar frekari upplýsingar. Play er enn að bjóða flugið fyrir þessa helgi á undir 20.000isk báðar leiðir!

43 views0 comments