Mörk, skýrslur og viðtal gærdagsins

Vont 5-0 tap í Kaplakrika varð raunin í gær en það er lærdómur í svoleiðis líka. Hér er ágrip af allri umfjöllun um þennan leik fyrir þá sem hafa áhuga.


Skýrslan hjá .net

Skýrsla mbl.is

Skýrsla visir.is


Viðtal við Sigga hjá .net


Við þurfum líklega ekki að halda í okkur andanum af eftirvæntingu þegar lið og leikmenn umferðarinnar verða valin á morgun svo við látum staðar númið hér. Hlaðvarpsumfjöllunin verður svo klippt og droppuð á Instagram TV @leiknisljon .


Á mánudaginn í næstu viku koma HK-ingar í heimsókn á Domusnovavöllinn. Með sigri þar er áframhaldandi vera í efstu deild gulltryggð fyrir næsta ár. Við þurfum alvöru mætingu og stemningu á okkar næstsíðasta heimaleik sumarsins.


#StoltBreiðholts


22 views0 comments

Recent Posts

See All