LOKAHÓF og LIÐSMYND

Íslandsmótinu lýkur á laugardag en okkar menn hafa formlega tryggt sæti sitt í deildinni annað árið í röð, í fyrsta sinn í sögu félagsins. Því ætlum við að fagna innilega saman í Leiknishúsi á laugardagskvöld eftir að Leiknir hefur haft tækifæri á að hafa áhrif á hvert Íslandsmeistaratitillinn fer þetta árið.Ef þú vilt sækja liðsmyndina flottu af glæsilegu strákunum okkar í bestu mögulega gæðum til að smella t.d. á tölvuskjáinn þinn, þá smellir þú á myndina hér að neðan. Svo sjáumst við hress á laugardagskvöld í Leiknishúsi! Ef þú hefur ekki enn kosið þinn Leikmann ársins þá gerir þú það hér.62 views0 comments

Recent Posts

See All