Ljónavarp #36: Emil Berger í stuttu spjalli
Svíinn grjótharði á miðjunni, Emil Berger, er fyrsti leikmaðurinn til að heimsækja Ljónavarpið á þessu ári. Hann kom við í stutt spjall þegar ljóst var að menn gætu farið að æfa af krafti aftur og aðeins stuttar 2 vikur eru í mót. Þátturinn er kominn á allar hlaðvarpsveitur og líka hér að venju.Njótið vel og setjið ykkur í stellingar. Það er stutt í mót gott fólk.


#HejaLeiknir

#StoltBreiðholts


36 views0 comments

Recent Posts

See All