Ljónadagatal 5.des: Davíð Júlían

Áfram höldum við að mæra ungu drengina okkar í 2. flokki. Það er komið að Davíð Júlían, 16 ára miðjumann.HVER ER DAVÍÐ JÚLÍAN


Það verður gaman að sjá gutta vaxa áfram og koma svo við sögu með meistaraflokki. Siggi og félagið eru að hugsa sama hlutinn því fyrr á árinu var stráksi fenginn til að kvitta á samning út 2022....bara svona til öryggis.


Fyrir 3 árum hlaut Davíð Hannesarbikarinn, þá 13 ára, fyrir elju sína á æfingum og að vera frábær liðsmaður.

Okkar maður!

24 views0 comments