• Ljón

Ljónavarpið #024: Siggi um Operation Pepsi Max og fleira


Loksins, loksins er komið líf í húsakynnin í Austurbergi 1. Við tókum hús á manninum sem gengur um með vonir allra Leiknisljóna í vasanum alla daga og reyndum að pressa hann með áform sumarsins, áhrif samkomubannsins á hópinn og félagið og margt fleira. Maðurinn er sjóaðri en Phil Jackson í að svara erfiðum spurningum en það var gaman að reyna. Vonandi hafið þið gaman af að hlusta líka.

Varpið er komið á allar rásir en að venju getið þið líka hlustað hér á síðunni okkar.


#StoltBreiðholts

#OperationPepsiMax

#HverfiðKallar

72 views0 comments

Recent Posts

See All