• Ljón

Ljónavarpið #022: Birkir Björnsson


Birkir Björnsson, vinstri kantur, stundum bakvörður, settist með Ljónunum að ræða fortíðina, framtíðina og málefni líðandi stundar hjá Leiknisliðinu. Farið var yfir víðan völl, meðal annars um hárið, lánssamningana, væntingar og margt fleira. Leggið við hlustir á hvaða hlaðvarpsveitu sem ykkur dettur í hug eða bara hér.

ALLT Í BOÐI Domusnova fasteignasölu.

17 views0 comments

Recent Posts

See All