• Ljón

Ljónavarpið #018: Gæji fer yfir fyrsta sumar Meistaraflokks Kvenna

Garðar Ásgeirsson heiðraði þá Árna Þór og Snorra með nærveru sinni í Austurbergi á dögunum þar sem hann fór yfir sögulegt fyrsta tímabil Meistaraflokks Kvenna Leiknis. Það voru ljósir punktar og hann er hvergi banginn með framhaldið enda er hér um langhlaup að ræða.Hlýðið á með aðstoð Spotify eða þeirra hlaðvarpsveita sem þið notið að staðaldri....nú eða bara hér.


#ÁframLeiknir

#EnginnSykurAlvöruLeiknir

19 views0 comments

Recent Posts

See All