Ljónavarpið #011: Daði Bærings, Árni Elvar og GróttuleikurinnÍ ellefta Ljónavarpinu litu þeir Daði Bærings og Árni Elvar við í heimsókn og létu móðan mása um lífið í Leikni, Ameríkunni og eftirvæntinguna fyrir stórleikinn við Gróttu á þriðjudagskvöld.

Þú getur nú nálgast varpið á öllum veitum sem þér dettur í hug og ef þú veist ekkert hvað veita eða hlaðvarp er þá getur þú einfaldlega smellt hér og hlustað á "útvarpsþáttinn" okkar.


Sjáumst á Leiknisvelli á þriðjudagskvöld!

16 views0 comments

Recent Posts

See All