Ljónavarpið #005: Össi ræðir leikmannahópinn, uppstillinguna, stefnu félagsins og margt annað


Peppið komið á yfirsnúning hjá þessum Leiknisljónum

Örn Karlsson, aka Össi þjálfari, settist niður með þeim Árna, Halldóri og Snorra í aðdraganda fyrsta leiksins í Inkasso á laugardag og ræddi hvern einasta leikmann í meistaraflokki karla. Hann þekkir betur til en nokkur stuðningsmaður og því var virkilega gaman að fá hans álit og upplýsingar um nýja leikmenn, unga uppalda og alla þar á milli. Hlustaðu á þetta hlaðvarp áður en þú mætir á völlinn og þú getur þóst hafa mætt á alla Lengjubikars og æfingaleiki í allan vetur.


Að venju dugir að smella á Spotify-hlekkinn hér að ofan eða leita að hlaðvarpinu á þeim veitum sem þú notar. Ef þú skilur ekkert hvað við erum að tala um, smelltu bara hér og hlustaðu með bros á vör.


Góða skemmtun! Sjáumst í Leiknisheimili kl 14:00 á laugardag.

106 views0 comments

Recent Posts

See All