Ljónavarpið #004: Gæji og Sirrý um Kvennaboltann og Elvar Geir um allt annað

Nýjasta Ljónavarpið er komið út...næstum því á undan páskahretinu.Við fengum máttarstólpa meistaraflokks kvenna, þau Gæja þjálfara og Sirrý fyrirliða, til að ræða tilkomu og tilgang flokksins.


Svo fengum við Elvar Geir, nýjan stjórnarmann í heimsókn til að ræða þau mál lítillega og leggja dóm sinn á fyrsta leik tímabilsins.


Að venju getur þú fundið hlaðvarpið á Spotify, Itunes og öllum helstu forritum sem gefa þér aðgang að hlaðvörpum. En ef allt annað bregst, er hér hlekkur á síðuna okkar.


Gleðilega páska og...hvar er Binni Hlö?

96 views0 comments

Recent Posts

See All