Ljónavarp #032: Uppgjör 2020, 1. Hluti

Leiknisljónin settust niður og ræddu allan hópinn, leikmann fyrir leikmann. Fyrsti hluti er kominn í loftið og dekkar alla vörnina og markverði ásamt því að stoppa stuttlega við kjúklingana sem komu lítillega við sögu í ár.

Að venju er klárt að þú getur hlýtt á góðgætið á öllum helstu hlaðvarpsveitum eða hoppað hingað og tætt þetta í þig.


#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar

31 views0 comments