• Ljón

Ljónadagatal 4.des: Marko Zivkovic

Ljón dagsins er alvöru ljón. Maðurinn sem leiðir unglingana áfram með augnaráði dauðans. Djúpur miðjumaður sem skrifaði undir í ár og miklar vonir eru bundnar við á næstu árum.


Marko Zivkovic er góðvinur Ljónavarpsins enda heimsótti hann þáttinn ásamt þjálfara sínum Leoni Péturs í sumar. Kíkið á það hér.


Eins og kom fram í varpinu er Marko alltaf fyrstur á æfingu og gefur ekkert eftir. Það sést líka á miðjunni þegar menn reyna að skunda framhjá honum. Hann fær vonandi að spreyta sig svolítið með meistaraflokki í vetur og jafnvel að kíkja inná af bekknum í Pepsi að leysa vandamál næsta sumar. HVER ER MARKO?


Marko skrifaði undir í sumar og verður því ekki stolið án sandi seðla fylgi í kaupunum þartil í lok árs 2023.


Okkar maður!

28 views0 comments