• Ljón

Liðsauki berst fyrir sumarið

19 ára KR-ingarnir Hjalti Sigurðs og Stefán Árni koma ungir og ferskir að láni frá Vesturbæjarstórveldinu til að auka breiddina og halda heimamönnum við efnið í sumar.


 

Samkvæmt heimasíðu félagsins munu Hjalti Sigurðsson og Stefán Árni Geirsson vera með Leikni út sumarið. Þeir hafa spilað upp allt yngri flokka starf KR og fengu takmörkuð tækifæri í Pepsi-deildinni í fyrra. Þeir skipta því tímabundið út litum á röndum sínum og bjóðum við Leiknisljónin þá velkomna í hópinn.


Fréttin í heild á Leiknir.is


Hjalti á Twitter


#ÁframLeiknir

30 views0 comments

Recent Posts

See All