KOSNING HAFIN! Hver er þinn Leikmaður Ársins?

Kosning á leikmanni ársins að mati stuðningsmanna formlega hafin og er það okkur heiður að fá að annast hana gegnum heimasíðu Leiknisljónanna annað árið í röð. Þetta árið ákváðum við að hafa nokkra valkvæða flokka með að gamni en að sjálfsögðu er aðalmálið að velja okkur leikmann sem slegið hefur mest í gegn á tímabilinu hjá okkur stuðningsmönnum.


Hægt verður að kjósa fram á hádegi á föstudag 24.september en það er um að gera að smella sér í málið bara strax með því að smella á klefann hér að neðan og senda láta sína rödd heyrast.

Hægt er að kjósa um mark ársins og fyrir þá sem ekki hafa þau öll ofarlega í huga, er hér myndband með þeim öllum:100 views0 comments

Recent Posts

See All