• Ljón

Jólavarpið: Tuttugasti þáttur!

Nýjasti þáttur Ljónavarpsins er kominn í loftið og það er enginn smáþáttur. 14 góðir gestir og tvær og hálf klukkustund af gleði í eyrun á þér.Það voru margir sem stoppuðu í stutt spjall í aðdraganda jólanna og vonandi hefur allt Leiknisfólk gaman af að hlíða á.


Fyrir þá sem vilja skipta þessu upp:  00:00 Siggi Höskulds og Valur Gunn 13:30 Bjarki Aðalsteinsson 30:45 Kristján Páll og Eyjólfur Tómasson 49:40 Haukur Gunnarsson og Hilmar Árni Halldórsson 1:05:25 Sævar Atli Magnússon og Danni Finns 1:19:10 Davíð Snorri Jónasson 1:37:47 Hilmar Þór Sigurjóns og Berglind Birta Jónsdóttir 1:57:00 Oscar Clausen og Elvar Geir Magnússon


Að venju, ef þú kannt ekki á frumskóg hlaðvarpsveita, þá geturðu hlustað hér.

112 views0 comments

Recent Posts

See All