Innlit á æfingu: Njarðvík næst

Instagram TV-rás Ljónavarpsins leit á æfingu hjá strákunum í gær og ræddi stuttlega við nokkra leikmenn um síðasta leik og framhaldið.

 

Við bætum hljóðið fyrir næstu viku en annars var einkar fróðlegt að heyra í strákunum í undirbúningi fyrir 3.leik tímabilsins.


13 views0 comments

Recent Posts

See All

Kíkt var á æfingu í gær, miðvikudag og rætt við nokkra lykilmenn í verkefninu sem er framundan sem byrjar með leik við Gróttu annað kvöld.