Hver er Róbert Vattnes Mbah Nto?

Þið sem mættuð á völlinn snemma í sumar, kannist kannski við stráksa. Hann fékk að sprikla mðe Meistaraflokki í byrjun tímabils og skilaði inn tölum í 4 leikjum í bikar og deild. Bakvörður sem fær ekki lengur að hjálpa 2. flokki á nýju ári. Nafn: róbert vattnes mbah nto

Gælunafn: robbi, bobby, sosa

Afmælisdagur/Aldur: 17 oktober og er 19 ára

Hjúskaparstaða: single


Staða á velli: Vinstri bakvörður

Fyrsti leikur með meistaraflokki: Æfingar leikur á móti ÍR 2018

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: nike phantom

Hver var hetjan þín á yngri árum? Neymar

Hvaða lið studdir þú í æsku: arsenal

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? Þór AK

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: kaj, left winger í VAL

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þórður einarsson

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Xeni (Shkelzen) pirrandi að vera á móti honum

Sætasti sigurinn: bikar móti þór

Mestu vonbrigðin: öll skipti sem ég gat hlaupið hraðar

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: NBA og box


Messi eða Ronaldo?: Messi

Benz eða BMW?: bmw

Pepsi eða Coke?: Hvorugt

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Ronaldinho

Hvaða lið í enska?: Arsenal

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: danny, marko og anton taylor hahah

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: ekki hugmyndUppáhalds matsölustaður: IKEA allan daginn

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: top boy

Uppáhaldsbíómynd: wolf of wall street

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: playboi carti

Uppáhalds social media follow: gabriel asgeir

Fyndnasti Íslendingurinn: aron daniel

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: snickers, hlaup og oreo

Uppáhalds staður á Íslandi: heima


Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: horfa á þætti

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: engu

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: ekki neitt

Vandræðalegasta augnablik: þegar ég pissaði á mig í fyrsta bekk

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: fastest kid alive137 views0 comments

Recent Posts

See All