Hver er Shkelzen?

Einn fyrir framtíðina. Kynnumst honum aðeins betur.

Nafn: Shkelzen Veseli

Gælunafn: Xeni

Aldur: 16 ára

Hjúskaparstaða: lausu


Staða á velli: kantur/ miðja

Fyrsti leikur með meistaraflokki: Æfingaleikur gegn ÍR árið 2018

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Rétt núna Adidas

Hver er hetjan þín? Messi

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? ÍR

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Patrick Pedersen

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Sigurður Höskuldsson og Þórður Einarsson og Hlynur sem hefur hjálpað mér mjög mikið.

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Andi Hoti á æfingum.

Sætasti sigurinn: Þessi sigur var gegn Val í sumar og þetta var í bikar. Unnum þann leik 2-3 og við skoruðum á seinustu mínútu.

Mestu vonbrigðin: Að falla niður í C- deild með 2. flokki

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Já, körfubolta og box.


Messi eða Ronaldo?: Messi

Benz eða BMW?: BMW

Pepsi eða Coke?: Coke

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Hvaða lið í enska?: Leeds United

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Vuk, Robba Q, Andi og Marko fer á háhest á Andi.

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: Hef ekki hugmynd.


Uppáhalds matsölustaður: Kfc og Rikki Chan

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Money Heist

Uppáhaldsbíómynd: Fast and furious myndirnar.

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: RIP Pop smoke

Fyndnasti Íslendingurinn: Leon Pétursson


Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Oreo, mars og daim.

Uppáhalds staður á Íslandi: Leiknisvöllurinn

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Bið til guðs.

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Dönsku

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Golden Boy

Vandræðalegasta augnablik: Fór einhvern tíman á mót í blönduósi og ég hitti frænda vin míns og spurði hann ,, í hvaða liði ertu í “ hann svaraði Tindastól og ég var einhvað ,, kindastóll, hvar er það?”

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Hef gefið út lag


100 views0 comments

Recent Posts

See All