• Ljón

Hver er Sebastian Daniel?

Bakvörður 2. flokks og svo mikið meira. Kynnumst þessum Leiknismanni betur.


Nafn: Sebastian Daniel Elvarsson

Gælunafn: Juarez

Afmælisdagur/Aldur: 16. janúar 2001, 19 ára

Hjúskaparstaða: single


Staða á velli: hægri bakvörður.

Fyrsti leikur með meistaraflokki: man ekki.

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: NIKE.

Hver var hetjan þín á yngri árum? Ronaldo.

Hvaða lið studdir þú í æsku: Chelsea

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? Manchester united.


Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Vuk Óskar.

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þórður Einarsson.

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Patryk Hryniewicki.

Sætasti sigurinn: gegn Þór i bikar.

Mestu vonbrigðin: Tapa í vító á gothia cup.

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: körfubolta. UFC. Box.


Messi eða Ronaldo?: Ronaldo.

Benz eða BMW?: Benz.

Pepsi eða Coke?: Pepsi.

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Pele.

Hvaða lið í enska?: Chelsea.

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: david beckham, thierry henry og sergio ramos.

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: fá Vuk i landlsiðið


Uppáhalds matsölustaður: hamborgara Bullan.

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Simpsons.

Uppáhaldsbíómynd: Transformers

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: Linkin Park.

Uppáhalds social media follow: Kevin Hart.


Fyndnasti Íslendingurinn: Jóhann Pétur.

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Oreo og Dæm.

Uppáhalds staður á Íslandi: Vik i Mýrdal.

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: bursta tennurnar.

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: stærðfræði

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: Euphoria

Vandræðalegasta augnablik: veit ekki

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: er klikkaður68 views0 comments

Recent Posts

See All