• Ljón

Hver er: Jamal Klængur Jónsson

Jamal Klængur Jónsson er bakvörður sem stígur nú skrefið í Meistaraflokk til fulls. En hver er hann?


Leikmannaprófíll Jamma á síðunni okkar


Nafn: Jamal Klængur Jónsson

Gælunafn: Jammi

Afmælisdagur/Aldur: 03/10/2000 19 ára

Hjúskaparstaða: Á föstu

Staða á velli: Bakvörður

Fyrsti leikur með meistaraflokki: Reykjavíkurmótið 2018

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Nike Phantom Vision

Hver var hetjan þín á yngri árum? Ronaldinho

Hvaða lið studdir þú í æsku: Fc Barcelona og (Manchester) United

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir?: ÍR

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Þórður EinarssonSætasti sigurinn: Gothia Cup 2016 16 liða úrslit, unnum í vító á móti góðu frönsku liði

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Körfuboltinn (NBA)

Messi eða Ronaldo?: Messi

Benz eða BMW?: Benz

Pepsi eða Coke?: Coke

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Ronaldinho Gaúcho

Hvaða lið í enska?: United

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: Patryk, Raggi og Viktor Freyr


Fyrirmyndin og bestur!

Uppáhalds matsölustaður: Serrano

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: The flash

Uppáhaldsbíómynd: Coach Carter

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: Travis scott

Uppáhalds social media follow: Lebron James

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Oreo og snickers

Uppáhalds staður á Íslandi: Leiknisvöllurinn


Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Fæ mér vatn með magnesíum

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Íslensku

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Kann að dansa

85 views0 comments

Recent Posts

See All