• Ljón

Hver er: Binni Hlö

Öldungurinn er kominn aftur á miðjuna. Klár í peysutog og læti. Kynnumst honum aðeins betur eftir stöðluðum leiðum.

Nafn: Brynjar Hlöðversson

Gælunafn: Binni Hlö

Afmælisdagur/Aldur: 30

Hjúskaparstaða: á lausu

Fyrsti leikur með meistaraflokki: 2005?

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: leðurHver var hetjan þín á yngri árum? Lance Armstrong (skellur)

Hvaða lið studdir þú í æsku: United

Hvaða lið myndir þú aldrei spila fyrir? Aldrei að segja aldrei

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: 7 ára Kolbeinn Sigþórs.

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Heimir

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: veit ikki

Sætasti sigurinn: Leiknir upp í Pepsi og Bikarinn í Færeyjum

Mestu vonbrigðin: 2010 Pepsi klúðrið í síðasta leiknum og að tapa í bikarúrslitaleiknum 2018


Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: skíðum

Messi eða Ronaldo?: heimskuleg spurning

Benz eða BMW?: benz

Pepsi eða Coke?: coke. eiturvatn

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Messi

Hvaða lið í enska?: United


Daft Punk í uppáhaldi

Hvaða þrjá leikmenn tækir þú með þér á eyðieyju: kvk leikmenn.

Fyrsta verk ef þú yrðir formaður KSÍ: lengja mót

Uppáhalds matsölustaður: Nonnabiti

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Seinfeld

Uppáhaldsbíómynd: Casablanca

Uppáhalds tónlistarmaður eða hljómsveit: Daft Punk

Uppáhalds social media follow: huh?

Fyndnasti Íslendingurinn: Orri Eiríksson


Hvað viltu í bragðarefinn þinn: alveg sama

Uppáhalds staður á Íslandi: Kirkjubæjarklaustur

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: set á Seinfeld

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: dönsku

Uppáhalds Eurovision lag frá upphafi: hata eurovision

Vandræðalegasta augnablik: þegar ég var 6 ára gleymdi ég að fara í sundskýlu í breiðholtslaug. Mikið áfall.

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: lífið er sturlað

111 views0 comments

Recent Posts

See All