Þáttur #37: Helgi Óttar um framkvæmdastjóraárin sín

Helgi Óttar skyldi við framkvæmdastjórastarfið í haust eftir að félagið var aftur komið í hóp þeirra bestu á Íslandi. Í nýjasta Ljónavarpinu spjallar hann um alls tíma sinn bakvið tjöldin hjá félaginu, erfiðu tímana, gleðistundirnar og allt þar á milli.Þetta var virkilega skemmtilegt spjall við góðan dreng sem er alls ekkert hættur að láta sjá sig. Ef við þekkjum hann rétt, verður hann fyrstur til að smeygja sér í sjálfboðaliðavesti í sumar þó hann þurfi ekki að skúra kamarinn þegar flautað er til leiksloka.


Að venju er þetta hlaðvarp fáanlegt á öllum helstu veitum og svo hér. Þið þekkið þetta.

#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar

21 views0 comments

Recent Posts

See All