Viðtöl: Siggi og Ósi eftir sóttkví fyrir Fylkisleikinn

Eftir tæpa viku í heimahúsum eru okkar menn mættir á æfingasvæðið af krafti og klárir í 15. leik tímabilsins gegn Fylki.Á heimavelli fyrr í sumar unnum við 3-0 og Fylkir eru komnir niður í fallbaráttudrullslaginn eins og staðan er núna. Það má búast við að þeir tjaldi öllu til að draga okkur niður í þann slag annað kvöld og því tilvalið að mæta og styðja okkar menn á yfirbyggðum og flottum Wurth-vellinum. Ef Ofur-Breiðholti tekst að sækja 3 stig þarna er óhætt að segja að fingur allavega annarrar handar séu komnir á sæti í Pepsideildinni að ári.


#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar40 views0 comments

Recent Posts

See All