Andi í byrjunarliði í tapi gegn Króötum

U-19 landslið Íslands mætti heimamönnum í Króatíu í dag og spilaði okkar maður, Andi Hoti, allan leikinn fyrir hönd Íslands. Leiknum lauk með sigri heimamanna, 2-1.

Andi er annar frá vinstri í aftari röð

Andi og félagar mæta svo Georgíu á sama stað á laugardag klukkan 14:30. Ísland þarf að vinna 4 liða riðilinn í þessu um spili til að komast á lokamótið sem fer fram í sumar.


#StoltBreiðholts

#ÁframÍsland heimild: fotbolti.net

16 views0 comments

Recent Posts

See All