#46: Haukur og Valur Gunnarssynir vígðir í Heiðurshöll Leiknis

Bræðurnir sem allir þekkja eru komnir uppá Heiðurshallarvegginn í félagsheimilinu okkar að Austurbergi 1. Þeir eru jafnframt þeir fyrstu til að verða þessa heiðurs aðhljótandi.


Af þessu tilefni settust þeir niður með Ljónavarpinu sem er löngukomið á allar hlaðvarpsveitur heims. Og líka hérna.


Góða skemmtun!

6 views0 comments

Recent Posts

See All