Í Sóttkví með Gísla Matthíasi


Heimsklassakokkur og grjótharður Leiknismaður! Gísli er okkar maður í veitingageiranum og við gleymum því aldrei þegar hann tók hlýlega á móti okkur í Eyjum sumarið 2015 eftir svaðilför frá Landeyjahöfn. Öðlingur sem gott er að eiga að í öldusjó og við skulum hafa hugfast að gjalda greiðan!


Hvað ertu að lesa? Um tíman og vatnið eftir Andra Snæ, skyldulesning fyrir alla!


Hvað ertu að horfa á (þættir)? Um þessar mundir ACT


Hvað ertu að horfa á (bíómyndir)? Horfði á Veggfóður í gær - það var smá súrt


Hvað ertu að hlusta á (tónlist)?: Nýplata Júníus Meyvant frábær sem og GDRN platan nýja.


Hvað ertu að hlusta á (podcast ef við á)?: Nei ha? Er í uppáhaldi...


Eitthvað annað sem þú gerir til að láta tímann líða?: Nóg að gera ….


Ertu með hlekk á stutt og skemmtilegt myndband á netinu til að létta lundina?: Þeir sem hafa verið í sóttkví og lokað á leikskólum finnst þetta líklega fyndið.


Ef þú gætir séð einhvern fótboltaleik úr fortíðinni aftur núna í fyrsta sinn. Hvaða leikur væri það?

Úrslitaleikurinn í meistaradeildinni 99’ (sjá stóðhestainnslagið hér)


Þú verður læstur í sóttkví næstu 30 daga með 5 manns sem þú mátt velja 1 úr hverjum flokki eftifarandi, lífs eða liðinn: Úff….

  • Hollywood stjarna: Morgan Freeman

  • Íþróttastjarna: Kobe Bryant

  • Tónlistamaður: John Lennon

  • Grínisti: Jim Carrey

  • Sögufræg persóna: Steve Jobs


Ef þú mættir bara borða eina tegund matar í 30 daga, hvað væri það og af hverju?: