Æfingarúst á föstudag

Okkar menn eru komnir í gang fyrir Íslandsdeildina og tóku Grindvíkinga í gegn síðastliðinn föstudag með 9-0 sigri.
Það eru gleðifréttir að sjá mörkin flæða inn þó um æfingaleik sé að ræða. Þeir Máni, Danni Finns og Arnór Ingi nældu sér allir í tvennu en Dagur og meira að segja Binni Hlö settu eitt mark hvor. Hitt var sjálfsmark.


Bjarki Arnaldar stóð vaktina í marki Leiknis og hélt hreinu eins og áður kom fram.#StoltBreiðholts

#HverfiðKallar

30 views0 comments