Máni Austmann Hilmarsson
Sóknarmaður
Treyjunúmer #?
1998 árgerð
Samningsbundinn til 31.12.2021
44 leikir og 4 mörk i Meistaraflokki með Stjörnunni, ÍR og HK
21 Landsleikir með yngri landsliðum
Tvíburar sameinast í Breiðholti jan. 2020
Máni Austmann í Stjörnuna jan. 2017
Máni Austmann er tvíburabróðir Dags Austmann sem slóst í hópinn undir lok síðasta árs. Máni er sóknarmaður ólíkt bróður sínum en hann stundar nám erlendis og mun því ekki ná undirbúningstímabilinu og verður svo að hverfa frá áður en Pepsi-max sæti verður tryggt í haust.
Máni hefur verið á mála hjá FC Kaupmannahöfn og því nokkuð ljóst að eitthvað er spunnið í strákinn þó það veki sjálfsagt spurningar hversu öflugur sóknarmaður sé það sem nær aðeins 4 mörkum í 44 leikjum hér á klakanum. Hann mun ugglaust hafa það hlutverk að veita þeim Sævari og Sóloni aðhald þegar hann verður með liðinu og það verður spennandi að sjá hvort hann hefur erindi sem erfiði þar.
![]() Screenshot_2020-01-19_Leikmaður_-_Máni_A |
---|
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19 Máni Austmann í St |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |
![]() Screenshot_2020-01-19_Mani_Austmann_(_ma |