Hall of Fame-Frægðarhöll Leiknis(ljónanna)

Leiknir er félagið okkar, stofnað 1973 og hafa fjölmargir aðilar komið við sögu þess á einn eða annan hátt. Hér viljum við gera þeim sem hættir eru að spila eða sinna störfum innan félagsins hátt undir höfði í útvöldum klúbbi snillinga sem við viljum aldrei gleyma.