Lokahófskosning Stuðningsmanna Leiknis 2020

Það er okkur mikill heiður að fá að meðhöndla stuðningsmannakosningu á Leikmanni ársins hjá Leikni þetta árið. Þökkum félaginu fyrir það traust. En þetta tímabil var með svo miklum ólíkindum að við viljum smella okkur í enn umfangsmeiri kosningu þó að Leikmaður Ársins séu auðvitað stærstu verðlaunin. Allir þeir sem náðu 10 leikjum í sumar koma til greina í þeim flokki og birtast í stafrófsröð.
Aðeins verður tekið við einni kosningu per tölvupóstfang og er Leikmaður Ársins eina kosninginn sem er skylda að klára til að skila inn "seðli" en það væri gaman að fá þig til að taka þátt í hinum flokkunum.  

Stuðningsmannakosning Leiknis 2020
LEIKMAÐUR ÁRSINS 2020
Mestu framfarirnar
Besti Nýliðinn

Takk fyrir að taka þátt!