Search


Snorri Dipló
- 6 days ago
- 1 min
Ljónavarp #36: Emil Berger í stuttu spjalli
Svíinn grjótharði á miðjunni, Emil Berger, er fyrsti leikmaðurinn til að heimsækja Ljónavarpið á þessu ári. Hann kom við í stutt spjall þegar ljóst var að menn gætu farið að æfa af krafti aftur og aðeins stuttar 2 vikur eru í mót. Þátturinn er kominn á allar hlaðvarpsveitur og líka hér að venju. Njótið vel og setjið ykkur í stellingar. Það er stutt í mót gott fólk. #HejaLeiknir #StoltBreiðholts
28 views0 comments

Snorri Dipló
- Mar 15
- 1 min
111% Stolt Breiðholts: Fyrsti Þáttur-Bjarki Aðalsteins
Nú er komið að nýju efni í Ljónavarpinu. Sjónvarpi! FH-ingar stálu Vuk af okkur og við stelum í staðinn hugmyndum af þeim. 111% Stolt Breiðholts er þáttur í anda Fimleikafélagsins hjá Hafnfirðingunum sem hafa birst á YouTube síðustu 2 ár. Við fylgjum Leiknismönnum eftir í dagsins önn, heyrum bransasögur og kynnumst þeim aðeins betur utan vallar. Fyrsti maðurinn hjá okkur er dáðadrengur úr Kópavogi sem hefur dregið vagninn í vörninni síðustu 4 ár og þreytir nú sína frumraun me
81 views0 comments

Snorri Dipló
- Feb 16
- 3 min
HVERFIÐ KALLAR! Á stuðningsmannaráð?
Kæru stuðningsmenn. Það er komið 2021 og framundan er annað ævintýri meðal bestu liða landsins í Pepsi-Max deildinni. Síðast var gaman en nú verður partý! Vertu með okkur í að skapa ógleymanlega stemningu og stuðning við liðið með öllum tiltækum ráðum. Við vitum öll að félagið okkar er lítið en við vitum líka að það er með stærsta hjartað. Það mun reyna á alla vöðva hjartans til að festa liðið okkar í sessi í deild þeirra bestu í sumar. En það er ekki endilega aðalatriðið. Að
152 views0 comments

Snorri Dipló
- Feb 12
- 2 min
Kennslustund í Kópavogi
Lengjubikarinn byrjaði með nettum skelli gegn stærsta knattspyrnufélagi landsins í kvöld. Lærisveinar Óskars Hrafns Þorvaldssonar virðast vera klárir í toppbaráttuna í Pepsi-Max núþegar og okkar menn fengu að finna fyrir því í 4-0 tapi. Þegar byrjunarlið Leiknis var kunngert klukkustund fyrir leik, var ljóst að um var að ræða besta liðið sem í boði var og af því mátti draga þá ályktun að leikið yrði til sigurs frekar en til að skoða einn og einn leikmann. Leikurinn var í bein
84 views0 comments

Snorri Dipló
- Feb 11
- 1 min
Ljónavarpið #35: Davíð Snorri um 2015 og núið
Stundin sem þið hafið beðið í hartnær 2 sólarhringa er runnin upp! Seinni hluti spjalls okkar við Davíð Snorra er kominn í loftið. Í þessum hluta ræddum við undirbúninginn fyrir Pepsideildina veturinn 2014-2015 og að sjálfsögðu pumpuðum við hann um samanburðinn við félagið núna 6 árum síðar. Ef þú fílaðir fyrra hlaðvarpið, þá er þetta framhald augljóslega nauðsynlegt á hvert Leiknisheimili.
Að venju geturðu nálgast Ljónavarpið á Spotify, Apple Podcasts og öllum helstu hlaðv
50 views0 comments

Snorri Dipló
- Feb 9
- 1 min
Ljónavarpið #34: Davíð Snorri um 2012-2014
Loksins rúllar Ljónavarpið af stað á ný og byrjum við þetta ár á því að horfa aðeins til baka á, hingað til, farsælasta tímabil í sögu félagsins. Til að ræða það fengum við helminginn af þjálfarateyminu sem dróg félagið upp á hnefanum, Davíð Snorra Jónasson. Að venju er hægt að rífa í sig þetta geggjaða hlaðvarp á öllum hlaðvarpsveitum enda erum við fagmenn í gegn á Domusnovavellinum. En ef þú kannt ekkert á svoleiðis þá er að venju auðvitað hægt að leggja við hlustir bara hé
58 views0 comments

Snorri Dipló
- Feb 6
- 2 min
Sigur á Meistaravöllum í æfingaleik
Okkar menn kíktu í vesturbæinn í morgun og unnu skemmtilegan æfingaleikssigur gegn sterku liði KR í flottu vetrarveðri. Fínasta veganesti fyrir Lengjubikarinn sem hefst á föstudagskvöldið næstkomandi. Leiknir er með nokkra leikmenn til reynslu sem við þekkjum mismikið og var leikurinn gott tækifæri fyrir þá að sanna sig. Dylan Chiazor þekkjum við en hann skoraði strax á fyrstu mínútu leiksins og hefði átt að bæta við eftir gott samspil síðar í fyrri hálfleik. Hann kemur hungr
155 views0 comments

Snorri Dipló
- Jan 31
- 3 min
Tap gegn Íslandsmeisturum í Reykjavíkurmótinu
Okkar menn luku þátttöku í Reykjavíkurmóti ársins í dag með heimsókn á Hlíðarenda þar sem Íslandsmeistarar Vals sigruðu 3-2 og fara þeir með fullt hús stiga í úrslitaleikinn gegn Fylki. Fyrir þennan leik höfðu heimamenn unnið alla 3 leiki sína í riðlinum með markatölunni 17-1 eða tæplega 6 mörk skoruð í leik gegn 0.33 fengin á sig. Það var því ákveðinn skrekkur í undirrituðum varðandi leikinn og jafnvel kannski best að vera ekkert að "fórna" okkar bestu mönnum í gagnslaust ve
129 views0 comments

Snorri Dipló
- Jan 29
- 2 min
Hollendingarnir snúa aftur með Belga í farangrinum
Þeir Guy Smit og Dylan Chiazor komu aftur til Íslands í vikunni til að æfa með Stolti Breiðholts á ný. Með þeim kom líka Belgi sem ætlar að reyna að ganga í augun á Sigga og strákunum og reyna að tryggja sér pláss í hópnum. Smitarinn kemur til landsins með nýjan samning í rassvasanum og spenntur fyrir því að mæta gamla félaga sínum honum Hannesi Þór í deild þeirra bestu í sumar. Hann er niðurnegldur okkar út tímabilið og hljóta allir Leiknismenn að fagna því ógurlega enda var
132 views0 comments

Snorri Dipló
- Jan 26
- 2 min
Tap í Víkinni í Reykjavíkurmótinu
Fyrsta aflraun þessa árs endaði með tapi gegn Víkingum í Fossvoginum í kvöld. 2-0 í þriggja stiga frosti. Okkar menn litu ágætlega út en heimamenn verðskulduðu á endanum öll stigin og verður því ekkert undir þegar þeir mæta Íslandsmeisturum Vals á Origovellinum á sunnudaginn í lokaleik liðsins í Reykjavíkurmótinu þetta árið. Siggi stillti upp sterku byrjunarliði sem hefði getað unnið hvaða lið sem er í Lengjudeildinni. Það var mikil gleði að sjá Ósvald aftur í byrjunarliði í
98 views0 comments

Snorri Dipló
- Jan 20
- 2 min
"2. flokks" Leiknismenn sigruðu 2. deildar ÍR-inga
Í gær fór fram annar leikur okkar manna í Reykjavíkurmótinu þetta árið og lauk honum með naumum 0-1 sigri í neðra Breiðholti. Siggi henti fullt af kjúklingum inn í liðið og fyrirliðabandinu á Birki Björns en tryggði sig með öflugum byrjunarliðsmönnum á bekknum. Skemmst er frá því að segja að það var margt flott í leik liðsins, einkum og sér í lagi þar sem þessi hópur hefur lítið spilað saman áður í keppnisleik. Okkar menn höfðu völdin meira en litla liðið í 109 og það sást no
43 views0 comments

Snorri Dipló
- Dec 6, 2020
- 2 min
Bjarki og Ósvald áfram Leiknismenn!
Á föstudag róuðust taugar fjölmargra Leiknismanna þegar tveir öflugir leikmenn skrifuðu undir nýja samninga við félagið og ætla að taka slaginn af fullum krafti í Pepsi-Max í 111. Þessa félaga þarf vart að kynna fyrir Leiknisljónum en þeir eru búnir að vera lykilmenn hjá félaginu í vinstri bak og miðverði síðan þeir komu til félagsins árið 2017.
Bjarki er kominn í 84 leiki í deild og bikar fyrir félagið á þessum 4 leiktímabilum og hefur ýmsa fjöruna sopið með alls kyns blön
14 views0 comments

Snorri Dipló
- Nov 26, 2020
- 1 min
Ljónavarp #032: Uppgjör 2020, 1. Hluti
Leiknisljónin settust niður og ræddu allan hópinn, leikmann fyrir leikmann. Fyrsti hluti er kominn í loftið og dekkar alla vörnina og markverði ásamt því að stoppa stuttlega við kjúklingana sem komu lítillega við sögu í ár. Að venju er klárt að þú getur hlýtt á góðgætið á öllum helstu hlaðvarpsveitum eða hoppað hingað og tætt þetta í þig. #StoltBreiðholts #HverfiðKallar
28 views0 comments

Snorri Dipló
- Nov 2, 2020
- 1 min
Stuðningsmannakosning 2020
Eins og sumir hafa tekið eftir, þá er stuðningsmannakosningin í okkar höndum þetta árið. Hún er nú opin og tekur þig aðeins um 15 sekúndur að láta rödd þína heyrast. Kosningu lýkur á miðnætti næstkomandi sunnudagskvöld, 8.nóvember. Smelltu hér til að kjósa núna: https://www.leiknisljonin.net/kosning Flokkarnir sem hægt er að kjósa um eru eftirfarandi: Besti Leikmaðurinn Mestu Framfarir Besti Nýliðinn Til að taka þátt þarftu að kjósa að minnsta kosti besta leikmanninn. Hinir k
176 views0 comments

Snorri Dipló
- Oct 4, 2020
- 4 min
Hvað nú?
Það er allt að gerast eftir glæsilega ferð til Ólafsvíkur þar sem 3 stig voru tekin með flottum vinnusigri og stuðningi góðs hóps Leiknisljóna í stúkunni. Hin toppliðin misstigu sig ekki heldur svo hvað getur nú gerst á síðustu 2 vikum tímabilsins? Skoðum það. Í 20. umferðinni sem var kláruð í dag varð klárt að liðin þrjú sem síðustu vikur eru búin að berjast um 2 efstu sætin, eru nú formlega ein eftir með möguleika á að fara upp. Svona er staðan núna: Keflvíkingar hafa haldi
368 views0 comments

Snorri Dipló
- Sep 12, 2020
- 4 min
Leikandi létt besta Leiknislið landsins
3 verðskulduð stig á heimavelli gegn nöfnum okkar í fallbaráttunni frá Fáskrúðsfirði urðu raunin í dag. Þetta hefði getað endað illa en það hefðu verið sjúklega harkaleg málalok. Í dag voru loksins leyfðir 200 áhorfendur á vellinum og komust því allir að sem vildu. Grillið var á sínum stað og allir spenntir fyrir góðum leik og því sem meiru skiptir, 3 stigum. 3. síðasti heimaleikur ársins og hver veit nema þetta hafi verið síðasti grasleikurinn á Domusnova. Siggi skildi Vuk e
44 views0 comments

Snorri Dipló
- Sep 7, 2020
- 4 min
Þungur rigningarróður
Tækifæri til að taka toppsætið í Lengjudeildinni aftur, rann úr greipum okkar manna í gær þegar Framarar í hefndarhug mættu á Domusnovavöllinn og hirtu öll stigin í því sem hægt er að kalla fyrsta haustleikinn af mörgum. Gestirnir mættu grimmari til leiks í gær, inni á vellinum og í stúkunni merkilegt nokk. Á báðum vígstöðvum náði Leiknir aldrei almennilega vopnum sínum og því fór sem fór. Það er ekki þarmeð sagt að okkar menn hafi mætt andlausir og lélegir í leikinn. Alls ek
104 views0 comments

Snorri Dipló
- Sep 4, 2020
- 4 min
Kraftröðun/Power Ranking
Rúmur mánuður, 5 leikir og sveiflukennt gengi. Það er kominn tími á nýja kraftröðun í 111. Að venju eru nokkur málsmetandi Leiknisljón búin að tilnefna þá 3 leikmenn sem þeir hafa mestar mætur á hverju sinni í réttri röð. Líklegast hefur síðasti leikurinn hverju sinni mest áhrif osfrv. Það voru 11 Ljón sem skiluðu atkvæðum að þessu sinni. Kíkjum í pakkann. 1. Sævar Atli Magnússon (2): Gulldrengurinn, #MinnFyrirliði, El Sjerífó, Leikmaður umferðarinnar, Leikmaður deildarinnar
77 views0 comments
{"items":["607df5cee6c91900152a0917","6077735dea3e7b00152bbd6e","604fcbebdf5feb00586ba269","6010a42eccbe310043ec07a5","6026f6d178046300598ae4c1","6025716487edc40017701aca","60231f00eb1e8b00154e2f60","601efb440e90540017a9854f","6016e8afccf61b001705d28e","601497e2ffe05500174a8bba","60108c33fff000001726e64e","6008aba30755b50017ee6f26","5fcc2516b3157700171c29c5","5fbefbe25fb34c00172aa71c","5f9f103cd2a74f0017c3ae63","5f9ddadefa644a00179941a0","5f7a173fed82af0017756ab9","5f5d278313a88200170fa82a","5f5687ac768acd0017265bdd","5f52a964d7b40f0018c24a27"],"styles":{"galleryType":"Columns","groupSize":1,"showArrows":true,"cubeImages":true,"cubeType":"fill","cubeRatio":1.3333333333333333,"isVertical":true,"gallerySize":30,"collageAmount":0,"collageDensity":0,"groupTypes":"1","oneRow":false,"imageMargin":32,"galleryMargin":0,"scatter":0,"rotatingScatter":"","chooseBestGroup":true,"smartCrop":false,"hasThumbnails":false,"enableScroll":true,"isGrid":true,"isSlider":false,"isColumns":false,"isSlideshow":false,"cropOnlyFill":false,"fixedColumns":1,"enableInfiniteScroll":true,"isRTL":false,"minItemSize":50,"rotatingGroupTypes":"","rotatingCropRatios":"","columnWidths":"","gallerySliderImageRatio":1.7777777777777777,"numberOfImagesPerRow":1,"numberOfImagesPerCol":1,"groupsPerStrip":0,"borderRadius":0,"boxShadow":0,"gridStyle":1,"mobilePanorama":false,"placeGroupsLtr":true,"viewMode":"preview","thumbnailSpacings":4,"galleryThumbnailsAlignment":"bottom","isMasonry":false,"isAutoSlideshow":false,"slideshowLoop":false,"autoSlideshowInterval":4,"bottomInfoHeight":0,"titlePlacement":"SHOW_ON_THE_RIGHT","galleryTextAlign":"center","scrollSnap":false,"itemClick":"nothing","fullscreen":true,"videoPlay":"hover","scrollAnimation":"NO_EFFECT","slideAnimation":"SCROLL","scrollDirection":0,"scrollDuration":400,"overlayAnimation":"FADE_IN","arrowsPosition":0,"arrowsSize":23,"watermarkOpacity":40,"watermarkSize":40,"useWatermark":true,"watermarkDock":{"top":"auto","left":"auto","right":0,"bottom":0,"transform":"translate3d(0,0,0)"},"loadMoreAmount":"all","defaultShowInfoExpand":1,"allowLinkExpand":true,"expandInfoPosition":0,"allowFullscreenExpand":true,"fullscreenLoop":false,"galleryAlignExpand":"left","addToCartBorderWidth":1,"addToCartButtonText":"","slideshowInfoSize":200,"playButtonForAutoSlideShow":false,"allowSlideshowCounter":false,"hoveringBehaviour":"NEVER_SHOW","thumbnailSize":120,"magicLayoutSeed":1,"imageHoverAnimation":"NO_EFFECT","imagePlacementAnimation":"NO_EFFECT","calculateTextBoxWidthMode":"PERCENT","textBoxHeight":0,"textBoxWidth":200,"textBoxWidthPercent":50,"textImageSpace":10,"textBoxBorderRadius":0,"textBoxBorderWidth":0,"loadMoreButtonText":"","loadMoreButtonBorderWidth":1,"loadMoreButtonBorderRadius":0,"imageInfoType":"ATTACHED_BACKGROUND","itemBorderWidth":1,"itemBorderRadius":0,"itemEnableShadow":false,"itemShadowBlur":20,"itemShadowDirection":135,"itemShadowSize":10,"imageLoadingMode":"BLUR","expandAnimation":"NO_EFFECT","imageQuality":90,"usmToggle":false,"usm_a":0,"usm_r":0,"usm_t":0,"videoSound":false,"videoSpeed":"1","videoLoop":true,"jsonStyleParams":"","gallerySizeType":"px","gallerySizePx":940,"allowTitle":true,"allowContextMenu":true,"textsHorizontalPadding":-30,"itemBorderColor":{"value":"rgba(0, 0, 0, 0)"},"showVideoPlayButton":true,"galleryLayout":2,"targetItemSize":940,"selectedLayout":"2|bottom|1|fill|true|0|true","layoutsVersion":2,"selectedLayoutV2":2,"isSlideshowFont":false,"externalInfoHeight":0,"externalInfoWidth":0.5},"container":{"width":940,"galleryWidth":972,"galleryHeight":0,"scrollBase":0,"height":null}}