ljonavarpidNov 27, 20211 minHin Hliðin á Árna ElvariÁrni úr járni var tekinn tali af fotbolti.net á dögunum og svaraði ýmsum skemmtilegum spurningum í Hinni Hliðinni. Fínasta skemmtun enda...
-Dec 11, 20202 minHver er Bjarki Arnaldar? Í Ljónadagatali þessa árs er þessi spurning líklega sú líklegasta til að vera spurð í einlægni. Hver er þessi Bjarki sem er ekki Aðal?...
-Dec 10, 20202 minHver er Róbert Vattnes Mbah Nto? Þið sem mættuð á völlinn snemma í sumar, kannist kannski við stráksa. Hann fékk að sprikla mðe Meistaraflokki í byrjun tímabils og...
-Dec 9, 20202 minHver er Róbert Quental ÁrnasonUngstirni sem hækkar blóðþrýsting andstæðingsins umtalsvert með boltann við fæturna. Hér kynnumst við 15 ára dreng sem er þegar farinn að...
-Dec 8, 20202 minHver er Bjarki AðalsteinsTurninn í vörninni sem loksins fær nú að reyna fyrir sér í Pepsi Max. Hver er þessi maður? Nafn: Bjarki Aðalsteinsson Gælunafn: (skilaði...
-Dec 7, 20202 minHver er Ósvald Jarl TraustasonRisaleikmaður síðustu ára hjá Breiðholtsstórveldinu. Kynnumst Ósa okkar aðeins betur hér í dag. Nafn: Ósvald Jarl Traustason Gælunafn:...
-Dec 5, 20201 minHver er Sebastian Daniel? Bakvörður 2. flokks og svo mikið meira. Kynnumst þessum Leiknismanni betur. Nafn: Sebastian Daniel Elvarsson Gælunafn: Juarez...
-Dec 5, 20202 minHver er Davíð Júlían? Annar öflugur á miðjunni í 2. flokki með framtíðina fyrir sér. Davíð Júlían gerið svo vel. Nafn: Davíð Júlían Jónsson Gælunafn: DJ er...
-Dec 4, 20202 minHver er Marko? Grjótharður fyrirliði 2. flokks. Það er Marko. Og svo mikið meira! Gælunafn: Traktor, Markom og svo er það Markon, heyri þessi nánast á...
-Dec 3, 20202 minHver er Andi Hoti? Spennandi miðvörður sem er að detta í 17 árin. Kynnumst honum betur. Nafn: Andi Hoti Gælunafn: Alltaf kallaður Andi eða Hoti...
-Dec 2, 20202 minHver er Shkelzen? Einn fyrir framtíðina. Kynnumst honum aðeins betur. Nafn: Shkelzen Veseli Gælunafn: Xeni Aldur: 16 ára Hjúskaparstaða: lausu Staða á...
-Jun 4, 20201 minHver er Hjalti Sig? Hann er kominn aftur og tvíefldur. Klár í annað #OperationPepsiMax með rétt litaðar rendur á treyjunni. Hjalti Sigurðsson! En hver er 19...
-May 15, 20202 minHver er Viktor Marel?Viktor Marel Kjærnested er framlínuleikmaður hjá Leikni. Sprækur og hress. Hann ætlar að halda Sóloni og Sævari við efnið í sumar.
-Mar 16, 20201 minHver er: Viktor FreyrTvítugur markvörður sem að miklum líkindum endar með því að taka upp hanskana fyrir Eyjó okkar í sumar. Hann er nýskriðinn uppúr 2.flokki...
-Mar 2, 20201 minHver er: Binni HlöÖldungurinn er kominn aftur á miðjuna. Klár í peysutog og læti. Kynnumst honum aðeins betur eftir stöðluðum leiðum. Nafn: Brynjar...
-Feb 13, 20203 minHver er: Birkir BjörnssonÖrfættur drengur, ekki of gamall, ekki of ungur en alltaf til í tuskið! Það er m.a. Birkir Björnsson. En kynnumst honum hér aðeins betur...
-Feb 5, 20201 minHver er: Patryk HryniewickiPatryk er 2000 árgerð og miðvörður en það var víst ekki alltaf þannig. Hann stígur nú upp í meistaraflokk til að veita Bjarka og öðrum...
-Jan 23, 20201 minHver er: Jamal Klængur JónssonJamal Klængur Jónsson er bakvörður sem stígur nú skrefið í Meistaraflokk til fulls. En hver er hann? Leikmannaprófíll Jamma á síðunni...
-Jun 26, 20192 minHver er Sigurður Heiðar? Nú er ljóst að Sigurður Heiðar Höskuldsson er tekinn við aðalþjálfarastöðu meistaraflokks karla hjá Leikni með innan við sólarhring til...
-Apr 13, 20192 minHver er: Ingólfur SigurðssonNýji miðjumaðurinn okkar settist niður með okkur Ljónavarpsmönnum í langt viðtal í þriðja þætti hlaðvarpsins og í framhaldinu svaraði...