Ernir Bjarnason

Miðjumaður

Treyjunúmer #6

21 árs

23 Leikir fyrir Leikni

71 leikir í meistarflokki með 4 mörk

16 U-landsleikir með 2 mörk

Ernir á Twitter

Ernir á KSÍ

Ernir á Blikar.is

Ernir á láni til Fram (2015)

Ernir til Leiknis (15.nóv.2017)

Ernir Bjarnason er miðjumaður með fullt af hæfileikum og reynslu. Hann hefur spilað 16 leiki fyrir yngri landslið Íslands, nokkra sem fyrirliði. Eftir að hafa unnið fjölda titla með yngri liðum Breiðabliks fékk hann að spreyta sig hjá Breiðablik í Pepsi-deild og kom svo til Leiknis fyrir síðasta tímabil. 

 

Ernir hefur spilað á láni hjá Fram og Vestra áður en hann ákvað að gefa undan og láta drauminn um Breiðholtið rætast fyrir síðasta tímabil. 

Hjá Leikni spilaði hann meirihluta leikjanna síðasta sumar við góðan orðstír og kemur ugglaust kokhraustur inn í nýtt tímabil í ár. Samningur hans er útrunninn í lok árs svo það verður áhugavert að sjá hvernig þau mál þróast í haust.