Daníel Finns Matthíasson

Miðjumaður

Treyjunúmer #27

18 ára

12 leikir í Meistaraflokki

Danni á KSÍ

Danni æfir með U-16 landsliði (2015)

Danni Finns er uppalinn Leiknismaður sem spilar á miðjunni. Hann verður 19 ára snemma sumars og hefur fengið að reyna lítillega fyrir sér í liðinu síðustu tvö sumur.  Hann tilheyrir sömu kynslóð hæfileikadrengja og Sævar Atli og Vuk Óskar. Það væri ekki leiðinlegt ef í lok sumars væru þrír undir 20 ára uppaldir lykilleikmenn í röðum Leiknis til að byggja á.