Birkir Björnsson
Miðjumaður
Treyjunúmer #14
1993
89 leikir í Meistaraflokki með 6 mörk
24 leikir með Meistarflokki Leiknis
Ljónarvarpið #022: Birkir Björnsson í spjalli
![]() BirkirBjörns25ára |
---|
![]() 20200211_222817 |
![]() birkirklaeddur |
![]() Birkirbjornssrecruit |
![]() birkirbjorns |
![]() birkir |
Birkir Björnsson er sannur Leiknismaður. Hann byrjaði að æfa 5 ára og hefur alltaf verið Leiknismaður þó að lið eins og Reynir Sandgerði, Afturelding, Vængir Júpíters og KB hafa fengið að njóta krafta hans á lánssamningum. Birkir er örfættur miðjumaður en hefur spilað ýmsar stöður eins og þurft hefur á að halda.
Hann er klárlega ekki fyrsti maður á blað þegar Siggi velur liðið en þegar kallið kemur spyr maður sig oft af hverju það kemur ekki oftar.
Litli bróðir Birkis er Sindri Björns sem verður með Grindavík í Inkasso-deildinni í sumar. Vonandi fá bræður að berjast í þeim leikjum. Þeir sem hafa gaman af því að grafa djúpt gætu haft gaman af því að fletta upp Leiknir TV á YouTube en Birkir var einn af þeim leikmönnum sem tóku átt í þeirri dagskrárgerð sem er fínasta skemmtun.