Fylgdu Leikni með því að leyfa Leikni að fylgja þér í Appinu!

100007.jpg

Svona virkar þetta

Með því að sækja Leiknisappið í gegnum Spaces by Wix geturðu hætt að vakta Fotbolti.net, Facebook. Instagram, Mbl.is og allan þann aragrúa af miðlum sem gætu verið að flytja fréttir af þínu ástkæra félagi hverju sinni.

Appið sendir þér áminningu í símann þegar félagið og leikmenn þess komast í fréttirnar og þú getur svo valið sjálf/ur hvort þú lest meðfylgjandi skilaboð eða grein sem fylgir þeim. Smelltu einfaldlega á hlekkinn hér að ofan og þá getur þú verið viss um að þú missir af nákvæmlega engu sem skiptir máli hjá Leikni. Við sjáum um að koma því til þín. 

Það sem þú getur búist við að fá í símann: 

 • Allar helstu fréttir af liðinu

 • Áminningar um leikdag

 • Byrjunarlið leikja þegar þau eru kynnt

 • Úrslit leikja

 • Viðtöl 

 • Viðburðir tengdir félaginu

o.m.fl.


#HverfiðKallar

#StoltBreiðholts
 

 • Instagram
 • Twitter
 • Facebook
 • YouTube
 • Ljónavarpið á Spotify